Total Comments 47 | Start A New Comment
Post Info Comment
Posted By: Litlir englar

Posted On: Sep 10, 2006
Views: 626463
Að fá heimsókn

Ætluðum að athuga hvort að það væri almennt áhugi fyrir því að fá heimsókn frá fólki sem hefur lent í svipaðri reynslu þegar fólk stendur frammi fyrir missi. Það gæti verið heimsókn heim eða á sjúkrahúsið eftir því hvað fólk myndi vilja. Til dæmis líka þegar fólk er að melta að það þurfi að ganga í gegnum fæðingu sem barn þeirra mun ekki lifa af. Þetta er hugsað sem stuðningur við þá foreldra sem þurfa að horfast í augu við slíkan veruleika.


Posted By: Rakel

Posted On: Sep 4, 2006
Views: 633221
Heimsókn

Hvernig fer það fram. að fá heimsókn?


Pages [ 1 2 3 4 ]